Lokaritgerð um ferðamál á Íslandi verðlaunuð
Á dögunum veittu Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerð um ferðamál á Íslandi. Julia Kienzler hlaut verðlaun fyrir MS-ritgerð sína í umhverfis- og auðlindafræði frá líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Guðrún Þóra Gunnarsdóttir forstöðumaður RMF og Pétur Óskarsson formaður SAF afhentu Juliu verðlaunin. Ritgerð Juliu nefnist „Almannarétturinn á tímum vaxtar […]