Starfsafl
Starfsafl – meira en bara fræðslusjóður Starfsafl er fræðslusjóður þeirra rekstraraðila / fyrirtækja sem eru með starfsfólk í Eflingu stéttarfélagi, Verkalýðsfélaginu Hlíf í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis. Starfsafl leggur metnað sinn í faglega og persónulega þjónustu. Hingað geta allir leitað sem eru með starfsfólk í áðurnefndum stéttafélögum og fengið upplýsingar um […]