Menntadagur atvinnulífsins 2020
Menntadagurinn er árlegur viðburður, að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. Menntadagurinn fer fram í Hörpu, miðvikudaginn 5. febrúar, í Norðurljósum kl. 8.30-11.30. Tryggðu þér sæti með því að skrá þig hér að neðan. Á Menntadegi atvinnulífsins verður fjallað um sköpun […]