Fiskabúrið er nýr möguleiki í rafrænni fræðslu
[:IS]Hæfnisetur ferðaþjónustunnar kynnir nýjan möguleika í rafrænni fræðslu, svokallað fiskabúr. Geymir fiskabúrið safn heita yfir matfiska sem notaðir eru í réttum veitingastaða. Markmiðið með fiskabúrinu er að styrkja starfsfólk í samskiptum við gesti og þar með auka gæði þjónustu við þá. Heitin eru á íslensku, ensku, pólsku og spænsku, en hlusta má á framburð orðanna […]