Kristján Alex hlýtur verðlaun fyrir lokaverkefni til BS-prófs í ferðamálafræði
[:IS] Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi lokaverkefni sem fjallar um ferðamál á Íslandi. Verðlaunin voru veitt í 14. sinn á aðalfundi SAF á Húsavík 14.3. Í ár hlýtur Kristján Alex Kristjánsson ferðamálafræðingur verðlaunin fyrir BS-ritgerð sína í ferðamálafræði við Háskóla Íslands,sem ber heitið : „Myndræn menning og landslag: Tækifæri sýndar- og viðbótarveruleika […]