Kynning á námsefninu Þjálfun í gestrisni
[:IS]Kynning á námsefninu þjálfun í gestrisni var haldin í Húsi atvinnulífsins þann 15. maí. Fræðsluefnið þjálfun í gestrisni er ætlað til þjálfunar og fræðslu á vinnustað. Efnið inniheldur fjölbreyttar sögur af atburðarás sem hefur átt sér stað við ákveðnar ástæður og skiptist í fjóra flokka; móttaka og aðbúnaður, veitingar, þrif og umgengni og bílaleiga. Fræðsluefnið […]