Fjölbreytt námskeið í boði á vorönn 2018
[:IS]Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér margvíslegt framboð námskeiða hjá hinum ýmsu fræðsluaðilum á vorönn 2018. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu SAF undir liðnum mennta- og fræðslumál – námskeið á döfinni. Þá viljum við sérstaklega vekja athygli á námskeiðum í samstarfi SAF og Endurmenntunar HÍ. Við viljum jafnframt vekja athygli á ýmsum gagnlegum hjálpargögnum sem […]