Háskóli Íslands og SAF taka höndum saman til að efla starfsþróun í ferðaþjónustu
Á síðustu vikum hafa nemendur í ferðamálafræði við Háskóla Íslands tekið þátt í námskeiði um starfsþróun. Samtök ferðaþjónustunnar eru samstarfsaðili að námskeiðinu og hafði milligöngu um að tengja fyrirtæki og stofnanir í ferðaþjónustu við námskeiðið. Samstarf SAF og námsbrautar í ferðamálafræði byggir á gömlum grunni en fyrsti samstarfssamningur milli þeirra var gerður árið 2015. Þá […]