Mín framtíð 2023
Dagana 16. – 18. mars 2023 mun Verkiðn halda Mína framtíð – Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu í Laugardalshöllinni í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið, sveitarfélög og fagfélög iðn- og starfsgreina. Mín framtíð verður sett með pomp og prakt fimmtudaginn 16. mars kl. 8.30 – 9.10 í Laugardalshöll. Að lokinni opnunarhátíð hefst Íslandsmótið og […]