Viðtöl við forsvarsfólk stjórnmálaflokkanna um ferðaþjónustu
Hver er stefna stjórnmálaflokkanna um ferðaþjónustu? Samtök ferðaþjónustunnar tóku forsvarsfólk stjórnmálaflokkanna tali fyrir Alþingiskosningarnar 2024, um stefnu flokkanna og áherslur gagnvart framtíð ferðaþjónustu á Íslandi. Hægt er að horfa á öll viðtölin í spilunarlistanum hér að neðan, eða á Youtube rás SAF. Einnig er hægt að hlusta á viðtölin í hlaðvarpsformi, í Bakpokanum, hlaðvapi SAF Beinir tenglar á […]