Framboð til formanns og stjórnar SAF

[:IS]Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar fer fram miðvikudaginn 21. mars á Radisson Blu Hótel Sögu. Fagnefndarfundir fara fram daginn áður, eða þriðjudaginn 20. mars, á Radisson Blu Hótel Sögu. Samkvæmt lögum SAF skal stjórn samtakanna skipa kjörnefnd sem hefur það hlutverk að undirbúa og hafa yfirumsjón með formanns- og stjórnarkjöri á aðalfundi samtakanna. Kjörnefnd skal tilkynna félagsmönnum […]