Tvær ritgerðir um ferðamál verðlaunaðar
Í gær veittu Samtök ferðaþjónustunnar og Rannsóknamiðstöð ferðamála tvenn verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerðir um ferðamál á Íslandi. Tanja Sól Valdimarsdóttir hlaut verðlaun fyrir BS-ritgerð sína í ferðamálafræði við Háskóla Íslands og Michaël Bishop hlaut verðlaun fyrir MS-ritgerð sína í land- og ferðamálafræði, líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Tilkynnt var um verðlaunahafa á aðalfundi SAF sem […]