Staðreyndir um ferðaþjónustu og erlent starfsfólk
Af stjórnmálaumræðunni mætti ráða að ferðaþjónusta sé sérstök orsök fjölgunar erlends starfsfólks á Íslandi á árunum 2017-2023 og sé því meginorsök aukins þrýstings á húsnæðismarkað umfram aðrar atvinnugreinar. Það er hins vegar ekki rétt. Opinber gögn um fjölgun erlends starfsfólks á Íslandi og gögn um íbúaþróun árin 2017-2023 ár sýna að Erlendu starfsfólki hjá […]