Aukinn stuðningur til öryggismála og slysavarna ferðamanna
Á dögunum skrifaði Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra skrifaði í dag undir samning við Slysavarnarfélagið Landsbjörg og Samtök ferðaþjónustunnar um áframhaldandi stuðning til öryggismála og slysavarna ferðamanna undir merkjum „Safetravel“ verkefnisins. Undanfarin ár hefur ráðuneyti ferðamála gert samning við Slysavarnafélagið Landsbjörgu og Samtök ferðaþjónustunnar um eflingu öryggismála og slysavarna ferðamanna með því að skapa gott […]