Skortur á starfsfólki dragbítur á vöxt hagkerfisins
Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í ellefta sinn í dag undir yfirskriftinni Göngum í takt: Er menntakerfið að halda í við þarfir atvinnulífsins. Á fundinum kynntu SA og aðildarsamtök uppfærða greiningu á eftirspurn eftir vinnuafli þvert á atvinnugreinar í því augnamiði að skilgreina hvaða aðgerðir eru nauðsynlegar svo vinnuaflsskortur verði ekki hamlandi fyrir vöxt í atvinnu- […]