Samkeppnishæfni flugs og uppbygging flugvalla

Í samgönguáætlun sem lögð hefur verið fram er gert ráð fyrir því að nauðsynleg uppbygging varaflugvalla til að tryggja flugöryggi verði greidd af flugrekendum með nýju gjaldi, svonefndu „hóflegu varaflugvallargjaldi“. Samtök ferðaþjónustunnar mótmæla því harðlega að gert sé ráð fyrir því að grunnþættir í flugöryggi landsins skuli greiddir með sértækum gjöldum á ferðaþjónustufyrirtæki. Alvarleg áhrif […]