Gott ár – en vantar ferðaþjónustu í erfðaefnið okkar?
Skuggi heimsfaraldurs víkur nú fyrir bjartari tíð. Ferðaþjónusta á Íslandi er nú í lok ársins 2022 nálægt því að ná sínum fyrri styrk, sem öflugasta útflutningsgrein okkar Íslendinga. Viðspyrna greinarinnar hefur verið ævintýri líkust og hraðari en nokkur þorði að vona. Þessi ánægjulegi viðsnúningur er gríðarlegt hagsmunamál fyrir alla Íslendinga – enda hafa mismunandi sviðsmyndir […]