Þetta er ekki (alveg) búið
Þrátt fyrir að bóluefnasamningur við Pfizer yrði mjög mikilvægt og ánægjulegt skref er ljóst að fjölmargt annað þarf að koma til eigi viðspyrna ferðaþjónustu að ná sér hratt og vel á strik í sumar. Þar má helst nefna þrennt. Í fyrsta lagi þarf að framlengja ýmsar núverandi aðgerðir til að koma til móts við lengri […]