Eigum við að hætta að fljúga?

Umræðan um loftslagsvána hefur fengið vængi undanfarna mánuði. Hana ber að taka mjög alvarlega. Til að ná markmiðum um minni losun gróðurhúsalofttegunda eru flestir sammála um að mannkynið þurfi að breyta hegðunar- og neyslumynstri sínu verulega. Þetta sameignlega viðfangsefni heimsbyggðarinnar þarf að nálgast með yfirvegun og á heildstæðan hátt. Geðshræring, hræðsluáróður, vanhugsaðar og fljótfærnislegar upphrópanir […]