Getum horft bjartsýn fram á veginn
Þegar horft er til baka á árið sem nú er að kveðja, má sjá að væntingarnar til þess voru miklar. Árið 2023 hafði verið ár viðsnúnings eftir heimsfaraldurinn og að mörgu leyti verið okkur hagfellt, m.a. með stöðugu gengi íslensku krónunnar. Árið 2024 átti að verða ár vaxtar og hagsældar í greininni. Sú hefur ekki […]