Staðreyndir um ferðaþjónustu og lífskjör
Af stjórnmálaumræðunni mætti ráða að ferðaþjónusta sé sérstök orsök margvíslegs vanda í samfélaginu og að það væri jákvætt fyrir almenning í landinu að minnka verðmætasköpun ferðaþjónustu, jafnvel með beinum aðgerðum. Það er hins vegar ekki rétt. Opinber gögn um framlag ferðaþjónustu til efnahagslífs og lífskjara á Íslandi sýna ótvírætt að Ferðaþjónusta býr til einn þriðja […]