155 milljarða skattspor ferðaþjónustunnar árið 2022
Skattspor ferðaþjónustunnar árið 2022 var kynnt á morgunverðarfundi Samtaka ferðaþjónustunnar og Samtaka atvinnulífsins Hótel Reykjavík Grand fimmtudaginn 7. desember 2023. SAF fengu Reykjavík Economics til þess að reikna skattspor ferðaþjónustunnar fyrir árið 2022 og skila skýrslu með sambærilegum hætti og hefur verið gert fyrir stærstu fyrirtæki landsins sem og aðrar útflutningsatvinnugreinar. Ferðaþjónustan skilar sínu Þjóðhagslegt […]