Hitamælir: Hver er sinnar gæfu smiður
Íslenskri ferðaþjónustu hefur vaxið fiskur um hrygg og er orðin ein af meginstoðum útflutningstekna landsins. Verðmætasköpun atvinnugreinarinnar má bersýnilega sjá á hlut ferðaþjónustu af vergri landsframleiðslu (VLF), þar sem hlutfall greinarinnar af VLF fór frá því að vera um 3,5% árið 2009 yfir í 8,1% árið 2019. Ör uppgangur ferðaþjónustunnar knúði meðal annars áfram hagvöxt […]