Menntamorgunn: Samskipti og líðan á vinnustað
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og SAF boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar þriðjudaginn 3. október nk. kl. 11.30 – 12.15. Á fundinum verður sjónum beint að samskiptum og líðan á vinnustað með áherslu á fyrirbyggjandi aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni. Hægt verður að fylgjast með í streymi á Facebook viðburðinum. Dagskrá: EKKO Verkefnið: Verkfæri og fræðsluefniSara Hlín Hálfdanardóttir, sérfræðingur […]