Gentle Giants á Húsavík er menntasproti atvinnulífsins 2022
Menntadagur atvinnulífsins fór fram með pomp og prakt í Hörpu í vikunni undir yfirskriftinni „Stafræn hæfni í íslensku menntakerfi og atvinnulífi“. Að deginum standa aðildarsamtök Samtaka atvinnulífsins, m.a. Samtök ferðaþjónustunnar. Á deginum eru Menntaverðlaun atvinnulífsins afhent og var virkilega ánægjulegt að Gentle Giants – Hvalaferðir á Húsavík, félagsmaður í SAF, hlaut Menntasprota ársins 2022. Samkaup […]