Íslandshótel hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins 2021
Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í dag fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Íslandshótel er Menntafyrirtæki ársins og Domino’s Menntasproti ársins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra afhentu verðlaunin á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór í Sjónvarpi atvinnulífsins í morgun. Menntaverðlaun atvinnulífsins 2021 Íslandshótel eru menntafyrirtæki atvinnulífsins […]