Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks
Nokkrir möguleikar á styrkjum Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks (SVS) hvetur fyrirtæki í ferðaþjónustu til að sækja um styrki vegna fræðslu. Nú er tækifæri til að auka enn frekar hæfni starfsfólk og undirbúa það fyrir komandi tíma. Fyrirtæki eiga rétt á 3 milljónum á ári í styrk vegna fræðslu starfsfólks. Nokkrir möguleikar eru á styrkjum og […]