STEFNUMÓTUN FYRIR FERÐAÞJÓNUSTUNA – VINNUSTOFUR UM ALLT LAND

Hafin er vinna við aðgerðabundna stefnumótun fyrir ferðaþjónustu á Íslandi til ársins 2025. Verkefnið er sameiginlegt verkefni Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytisins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Sambands sveitarfélaga og Stjórnstöðvar ferðamála. Opnar vinnustofur Boðað er til opinnar vinnustofu í tengslum við stefnumótunina. Vinnustofan er opin öllum, og er mikilvægt að fá að borðinu alla hagsmunaaðila í ferðaþjónustunni grasrót, fyrirtæki, […]