Umsögn SAF til starfshóps um nýtingu vindorku
Þann 30. september s.l. sendu SAF umsögn til starfshóps sem hefur það hlutverk að skoða og gera tillögur til umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um nýtingu vindorku, en starfshópurinn óskaði eftir sjónarmiðum hagsmunaaðila með bréfi 23. ágúst s.l. Þar segir m.a.: “Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að setja skuli sérstök lög um nýtingu vindorku með það […]