Umhverfisdagur atvinnulífsins 2022
Umhverfisdagur atvinnulífsins 2022 verður haldinn miðvikudaginn 5. október í Hörpu Norðurljósum kl. 09.00 – 10.30 undir yfirskriftinni Auðlind vex af auðlind. Húsið opnar kl. 08.30 með morgunhressingu. Dagskrá lýkur með Umhverfisverðlaunum atvinnulífsins sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhendir. Við tekur tengslamyndun og léttar veitingar fyrir fundargesti til kl. 11.00. Umhverfisverðlaun atvinnulífsins í ár verða […]