Opið fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2024
Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir 12. september 2024. Verðlaunin verða veitt á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fer fram 22. október. Nánar um forsendur dómnefndar: • Veitt eru tvenn verðlaun; umhverfisfyrirtæki ársins og framtak ársins. • Dómnefnd velur úr tilnefningum en til að tilnefning teljist gild þurfa fyrirtæki að uppfylla sett […]