Nauðsynlegt að styrkja stoðkerfi ferðaþjónustu verulega

Í umsögn Samtaka ferðaþjónustunnar um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020 kemur m.a. fram að í frumvarpinu er engin umfjöllun um þá óvissu sem nú ríkir í ferðaþjónustu hér á landi undir málaflokki hennar. Áherslan er á stór áform og langtímastefnumótun í ferðaþjónustu, sem Samtök ferðaþjónustunnar fagna, enda hafa samtökin tekið fullan þátt í vinnu […]