SAF gefa út Vegvísi um viðspyrnu ferðaþjónustu til 2025 og opna árangursmælaborð á vefnum vidspyrnan.is

Vefurinn vidspyrnan.is opnaður formlega í dag.  Vegvísir um viðspyrnu ferðaþjónustu til 2025 setur fram tillögur um aðgerðir í 11 flokkum.  Árangursmælaborð ferðaþjónustunnar birt með mælanlegum markmiðum til ársins 2025.  Vegvísirinn birtir áherslur Samtaka ferðaþjónustunnar fyrir kosningar og nýja ríkisstjórn.  Öflug endurreisn íslensks efnahagslífs eftir kórónuveirufaraldurinn veltur á hraðri viðspyrnu ferðaþjónustunnar. Um það eru allir greiningaraðilar sammála. Til að styðja við […]