Lokaritgerð um ferðamál á Íslandi verðlaunuð

Í vikunni veittu Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerð um ferðamál á Íslandi. Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir hlaut verðlaun fyrir MS-ritgerð sína í markaðs- og alþjóðaviðskiptum, viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Ritgerð Guðnýjar Ljósbrár nefnist „Þetta var hápunktur ferðarinnar okkar! Hvað geta umsagnir TripAdvisor kennt okkur um upplifun ferðaþjónustunnar? (e. “This was the […]