Nám og endurmenntun

Almenn sí- og endurmenntun

Hérlendis eru starfandi fjöldi sí- og endurmenntunaraðila með fjölbreytt námsframboð sem nýst getur þér og þínu fólki. Hér fyrir neðan finnurðu lista yfir flesta, ef ekki alla, þá aðila. Fyrsta stopp er oft að hafa samband við símenntunarstöð í þína heimabyggð. Einnig hvetjum við þig að kynna þér Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, en hlutverk hennar er að samræma framboð á fræðslu og menntun fyrir ferðaþjónustuna.

Ef þú ert ekki viss hvert þú átt að leita, hafðu endilega samband við okkur og við vísum þér veginn.

Við viljum einnig benda á upplýsingavefinn Næsta skref um nám, störf, raunfærnimat og ráðgjöf. Það er ýmislegt í boði. Kannaðu málið!

Starfs- og símenntun

Ýmsir aðrir aðilar bjóða starfs- og símenntun sem nýst getur ferðaþjónustu aðilum. Hér má sjá lista yfir marga þeirra aðila: