
Breytt fyrirkomulag á landamærum
Föstudaginn 15. janúar sl. breyttust skimunareglur á landamærunum Íslands og stjórnvöld kynntu þær reglur sem eiga að gilda á landmærunum frá og með 1. maí nk. á heimasíðu sinni, stjornarrad.is. Hér fyrir neðan kemur stutt kynning um fréttir um breyttar aðgerðir á landamærum og linkur á frétt á heimasíðu stjórnvalda um málið. Skimunarskylda á landamærum […]

Opnað fyrir umsóknir um tekjufallsstyrki
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um tekjufallsstyrki hjá Skattinum. Hægt er að sækja um styrkina í gegnum þjónustusíður umsækjenda á skattur.is Ef umsækjandi um tekjufallsstyrk er félag (lögaðili) skráir prókúruhafi sig inn á sína þjónustusíðu og fer þannig inn á svæði félagsins. Sjálfstætt starfandi einstaklingur fer inn í umsóknina í gegnum sína eigin þjónustusíðu. Skilyrði […]

Ferðaþjónustan er áhrifaríkasta fjárfestingin
Stundum virðist sem það komist ekki alveg til skila í umræðu um ástandið í dag að við erum stödd í stærstu efnahagskreppu síðustu 100-150 ára. Við lifum nú heimssögulega atburði af svipaðri stærðargráðu og þá sem við lásum um í sögubókum grunnskólans. Þrátt fyrir þetta virðist það furðu lífsseig skoðun sumra að lítilla breytinga sé […]

Fyrirmyndarfyrirtæki Ábyrgrar ferðaþjónustu
Á degi Ábyrgrar ferðaþjóustu þann 7. janúar veitti forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hvatningarverðlaun Ábyrgrar ferðaþjónustu. Verðlaunin að þessu sinni féllu í skaut Friðheima í Reykholti. Í rökstuðningi dómnefndar sagði meðal annars: „Friðheimar eru fjölskyldufyrirtæki sem hefur vaxið og dafnað í gegnum árin með það markmið að ganga vel um og virða náttúruna. Umhverfismál eru […]

Jólakveðja SAF 2020
Kæru félagsmenn, Stjórn og starfsfólk Samtaka ferðaþjónustunnar óskar ykkur gleðilegra jóla og vonar að þið njótið hátíðanna sem best. Umfram allt óskum við ykkur farsæls komandi árs og þökkum samstarfið á því sem er nú loksins að líða. Þrátt fyrir áskoranirnar hefur verið stórkostlegt að vinna með ykkur og finna á hverjum degi kraftinn, baráttuþrekið […]

Fyrirtæki geta sótt um aukinn staðgreiðslufrest fyrir 15. janúar
Launagreiðendur sem hafa orðið fyrir miklu tekjufalli á árinu 2020 geta óskað eftir auknum fresti til að standa skil á staðgreiðslu skatta af launum og tryggingagjalds fram á næsta sumar. Síðastliðið vor var fyrirtækjum heimilað að óska eftir fresti á greiðslu afdreginnar staðgreiðslu og tryggingagjalds sem að öðrum kosti féllu í gjalddaga á tímabilinu 1. […]