Það er ekki eitt, það er allt
Nú er nýtt ár gengið í garð og ný ríkisstjórn tekin við. Það var ánægjulegt þegar nýja ríkisstjórnin tilkynnti að hún hafi engin áform um að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustu. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar kennir hins vegar ýmissa grasa. Til að mynda hyggist hún rukka ferðamenn um auðlindagjald fyrir aðgang að náttúruperlum, en á meðan verið […]
Nýtt nám í ferðaþjónustu að hefjast
Hæft og vel menntað starfsfólk er lykilþáttur í velgengni ferðaþjónustufyrirtækja. Nú á fyrri hluta ársins 2025 hefst nýtt nám og raunfærnimat fyrir ferðaþjónustu, sem Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur unnið að síðustu ár í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar. Allar upplýsingar um námið, raunfærnimat, einingafjölda, brautir í boði og námskrá þeirra er að finna á vef Hæfnisetursins. Við […]
Getum horft bjartsýn fram á veginn
Þegar horft er til baka á árið sem nú er að kveðja, má sjá að væntingarnar til þess voru miklar. Árið 2023 hafði verið ár viðsnúnings eftir heimsfaraldurinn og að mörgu leyti verið okkur hagfellt, m.a. með stöðugu gengi íslensku krónunnar. Árið 2024 átti að verða ár vaxtar og hagsældar í greininni. Sú hefur ekki […]
Jólakveðja SAF 2024
— Jólakveðja SAF 2024 Samtök ferðaþjónustunnar óska þér og þínum gleðilegra jóla og þakka fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Skrifstofa SAF verður lokuð frá 23. desember til 3. janúar 2025. Tölvupósturinn fer hins vegar ekki í frí og alltaf er hægt að senda tölvupóst á netfangið saf@saf.is Megi nýtt ár færa okkur […]
Ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til 2030 gefin út
Alþingi samþykkti í júní s.l. tillögu til þingsályktunar um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030. Ferðamálastefnan, og aðgerðaáætlun hennar, hefur nú verið gerð aðgengileg með sérstakri útgáfu sem kynnt var á fjölmennu útgáfuhófi hjá Samtökum ferðaþjónustunnar þann 14. desember 2024. Stefnan og aðgerðaáætlun var unnin í náinni samvinnu við atvinnulíf, grasrót og fagfólk úr ólíkum geirum, en um […]
Menntaverðlaun atvinnulífsins 2024
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Nordica þriðjudaginn 11. febrúar 2025. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála. Fyrirtækjum er velkomið að tilnefna sig sjálf. Athugið að einungis má tilnefna skráð aðildarfélög í Samtökum atvinnulífsins. Tilnefningar berist eigi síðar en þriðjudaginn 28. janúar 2025. Verðlaun eru sem fyrr veitt […]