
Ragnhildur Ágústsdóttir
Ragnhildur Ágústsdóttir, stofnandi og eigandi Lava Show. Ég heiti Ragnhildur Ágústsdóttir og gef kost á mér til setu í stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar. Ég er athafnakona með fjölbreyttan bakgrunn og mikla reynslu af stjórnun og rekstri. Ég er viðskiptafræðingur að mennt með meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun og starfaði hjá Expectus sem ráðgjafi á því sviði […]


Hallgrímur Lárusson
Hallgrímur Lárusson, framkvæmdastjóri Snæland Grímsson. Þau tvö ár sem ég hef nú setið í stjórn SAF hafa verið rækilega mörkuð af COVID, mestu krísu sem hefur gegnið yfir ferðaþjónustuna fyrr og síðar. Þeir sem hafa starfað lengi í ferðaþjónustu hafa upplifað ýmislegt en aldrei neitt þessu líkt. Berlega hefur komið í ljós hvaða atvinnugrein það […]


Björn Ragnarsson
Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða – Reykjavik Excursions. Kæru félagar í SAF, Ég hef setið í stjórn SAF síðastliðin 3 ár og gef nú kost á mér til setu í stjórn samtakanna til næstu tveggja ára. Síðustu tvö ár hafa verið þau skrítnustu sem við höfum upplifað í ferðaþjónustu. Núna erum við að sjá fyrir endann […]


Arnar Freyr Ólafsson
Arnar Freyr Ólafsson, eigandi og stjórnarformaður Southdoor. Arnar er fæddur árið 1973 og hefur starfað innan ferðaþjónustunnar frá árinu 2011 í kjölfar kaupa á Hótel Skógum. Á næstu þremur árum bættist Árhús og Hótel Hella við eignasafnið og hefur hann séð um daglegan rekstur á samstæðunni síðan. Arnar Freyr er menntaður alþjóða fjármálafræðingur frá The […]


Erlent starfsfólk og ráðningarferlið // Menntamorgunn ferðaþjónustunnar
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Samtök ferðaþjónustunnar boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar þriðjudaginn 1. mars kl. 9.00. Á fundinum verður sjónum beint að ráðningarferli þegar kemur að ráðningu erlendra ríkisborgara og fjölmenningu á vinnustöðum. Fagleg og góð móttaka nýs starfsfólks er lykillinn að farsælu samstarfi. Mismunandi reglur gilda fyrir erlenda ríkisborgara eftir því hvort þeir koma frá aðildarríki […]


Ríkisstjórnin slaki á landamærahindrunum samhliða afléttingu innanlands
Ríkisstjórn Íslands hefur nýverið kynnt áform sín um afléttingu takmarkana vegna sóttvarna innanlands. Samtök ferðaþjónustunnar benda á að skýr efnahagsleg rök sýna að nú sé rétt að létta á takmörkunum á landamærum samhliða afléttingu innanlandstakmarkana. SAF skora á stjórnvöld að aflétta aukahindrunum á bólusetta erlenda ferðamenn án tengsla við Ísland þegar í stað samhliða frekari […]