Hver er stefna Vinstri grænna um ferðaþjónustu?
Samtök ferðaþjónustunnar tóku forsvarsfólk stjórnmálaflokkanna tali fyrir Alþingiskosningarnar 2024, um stefnu flokkanna og áherslur gagnvart framtíð ferðaþjónustu á Íslandi. Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingkona Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs ræddi við Skapta Örn Ólafsson upplýsingafulltrúa SAF um stefnu og framtíðarsýn flokksins í málefnum ferðaþjónustu. Hægt er að horfa á öll viðtölin við forsvarsfólk stjórnmálaflokkanna á Youtube rás […]
Hver er stefna Viðreisnar um ferðaþjónustu?
Samtök ferðaþjónustunnar tóku forsvarsfólk stjórnmálaflokkanna tali fyrir Alþingiskosningarnar 2024, um stefnu flokkanna og áherslur gagnvart framtíð ferðaþjónustu á Íslandi. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar ræddi við Skapta Örn Ólafsson upplýsingafulltrúa SAF um stefnu og framtíðarsýn flokksins í málefnum ferðaþjónustu. Hægt er að horfa á öll viðtölin við forsvarsfólk stjórnmálaflokkanna á Youtube rás SAF eða hlusta […]
Hver er stefna Pírata um ferðaþjónustu?
Samtök ferðaþjónustunnar tóku forsvarsfólk stjórnmálaflokkanna tali fyrir Alþingiskosningarnar 2024, um stefnu flokkanna og áherslur gagnvart framtíð ferðaþjónustu á Íslandi. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingkona Pírata ræddi við Skapta Örn Ólafsson upplýsingafulltrúa SAF um stefnu og framtíðarsýn flokksins í málefnum ferðaþjónustu. Hægt er að horfa á öll viðtölin við forsvarsfólk stjórnmálaflokkanna á Youtube rás SAF eða hlusta […]
Nei eða já? Af eða á?
Nú er það svo að ferðaþjónusta hefur á tiltölulega fáum árum vaxið í að vera ein af meginundirstöðum íslensks hagkerfis. Árið 2023 var hlutur ferðaþjónustu af verðmætasköpun landsins nærri 9% og útflutningstekjur samtals um 600 milljarðar, eða hvorki meira né minna en þriðjungur af heildarútflutningi Íslands. Viðhorf hinna ýmsu ráðamanna gagnvart breytingum á þeim sköttum […]
Ferðaþjónustan og fyrirsjáanleikinn
Tíminn leikur stórt hlutverk þegar kemur að ferðaþjónustunni sem atvinnugrein. Gestirnir okkar taka sér tíma í að láta sig dreyma, taka tíma í ákvörðun, tíma í að bóka og síðast en ekki síst tíma til að láta sig hlakka til. Þessi tími er hluti af upplifun gesta okkar og það þarf að umgangast hann af […]
Vöndum til verka í Grindavík
Miðvikudaginn 16. október sl. tilkynnti formaður Grindavíkurnefndar breytt fyrirkomulag á aðgangi að Grindavík. Frá og með kl. 06.00 mánudaginn 21. október verður aðgangur að bænum opinn öllum. Augljóst er að áhugi ferðamanna vegna jarðskjálfta og eldgosa á svæðinu kann að vera töluverður og því líklegt að ferðaþjónustuaðilar fari að bjóða upp á ferðir á svæðið. […]