
Annáll ársins 2017
[:IS] Árið 2017 var viðburðarríkt á vettvangi Samtaka ferðaþjónustunnar rétt eins og í ferðaþjónustunni hér á landi. Ferðaþjónustudagurinn 2017 fór fram fyrir fullum sal í Hörpu samhliða aðalfundi SAF á vormánuðum. Þá má segja að nýliðið ár hafi að einhverju leyti farið í VSK-inn, en umræða um virðisaukaskatt á ferðaþjónustu fór ekki fram hjá neinum. Á vettvangi SAF voru […]


Menntadagur atvinnulífsins 2018
[:IS]Menntadagur atvinnulífsins 2018 verður haldinn í Hörpu – Silfurbergi fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8.30-12. Hvað verður um starfið þitt? er yfirskrift dagsins en hægt er að skrá þátttöku HÉR. Dagurinn er samstarfsverkefni Samtaka ferðaþjónustunnar, Samorku, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka atvinnulífsins. Menntaverðlaun atvinnulífsins verða veitt í […]


Opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA
[:IS]Nú er opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Umsóknafrestur rennur út á miðnætti 20. febrúar. Sótt er um á vef NATA á rafrænum eyðublöðum sem þar eru. Styrkir til tvenns konar verkefna Í samræmi við það sem samningur landanna kveður á um er hægt að sækja […]
Meirapróf – aukin ökuréttindi og endurmenntun bílstjóra
[:IS]Sjá nánar hér – (undir liðnum fólksflutningar)[:]