
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins – beint streymi í dag kl. 15.00
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins verður kynntur á rafrænum fundi í dag, miðvikudag, kl. 15.00. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpar fundinn.Sigurður Hannesson, stjórnarformaður Grænvangs og framkvæmdastjóri SI, kynnir vegvísinn ásamt Eggerti Benedikt Guðmundssyni, forstöðumanni Grænvangs. Á fundinum verður Loftslagsvegvísir atvinnulífsins formlega kynntur, en hann gefur yfirsýn yfir núverandi stöðu, auðveldar atvinnugreinunum að setja sínar loftslagsaðgerðir í stærra samhengi og hvetur atvinnulífið til […]


Árétting varðandi fjöldatakmarkanir á veitingastöðum
Að gefnu tilefni vilja Samtök ferðaþjónustunnar benda félagsmönnum á að gestir mega vera að hámarki 300 í rými á veitingastöðum þar sem heimilaðar eru áfengisveitingar, svo sem veitingahús, kaffihús, krár og skemmtistaðir. Hlekkur: Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Fyrir þessa breytingu var einungis heimilt að hafa að hámarki 150 í rými, þau mistök […]


Varðandi erlendar kortagreiðslur
Á síðustu vikum hafa komið upp vandamál varðandi erlendar kortagreiðslur til íslenskra ferðaþjónustuaðila. Málið er fjölþætt og tengist meðal annars stöðlum í gjaldeyrisviðskiptum og 3d secure auðkenningu. Unnið er að lausn á málinu og hafa orðið breytingar til batnaðar á allra síðustu dögum. Þetta einskorðast ekki við Ísland, þar sem reglulega berast fréttir frá erlendum […]


Liggja þín tækifæri í ferðaþjónustu?
Spjall um fólk og ferðaþjónustu miðvikudaginn 9. júní á Hugvelli Hugvöllur, Alfreð og SAF bjóða til morgunspjalls um fólk og ferðaþjónustu miðvikudaginn 9. júní milli klukkan 9 – 12 á Hugvelli, Laugarvegi 176 í Reykjavík. Eftir miklar áskoranir eru bjartir tímar framundan í ferðaþjónustu á Íslandi. Viltu kynnast skemmtilegri atvinnugrein og grípa þau tækifæri sem […]


SAF gefa út Vegvísi um viðspyrnu ferðaþjónustu til 2025 og opna árangursmælaborð á vefnum vidspyrnan.is
Vefurinn vidspyrnan.is opnaður formlega í dag. Vegvísir um viðspyrnu ferðaþjónustu til 2025 setur fram tillögur um aðgerðir í 11 flokkum. Árangursmælaborð ferðaþjónustunnar birt með mælanlegum markmiðum til ársins 2025. Vegvísirinn birtir áherslur Samtaka ferðaþjónustunnar fyrir kosningar og nýja ríkisstjórn. Öflug endurreisn íslensks efnahagslífs eftir kórónuveirufaraldurinn veltur á hraðri viðspyrnu ferðaþjónustunnar. Um það eru allir greiningaraðilar sammála. Til að styðja við […]


Allt um aðalfund SAF 2021
Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2021 fór fram með rafrænum hætti í gær, fimmtudaginn 29. apríl. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf. Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF, flutti ávarp ásamt því að ársskýrsla samtakanna fyrir árið 2020 var kynnt. Rétt er að hvetja félagsmenn til að kynna sér ársskýrsluna sem er bæði ítarleg og fróðleg. Í aðdraganda […]