Margeir Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri bílaleigunnar Geysis
[:IS] Góður maður sem starfar innan ferðaþjónustunnar sagði við mig að það væri alltaf gott að félagsmenn SAF hefðu valkosti þegar kæmi að formannskjöri í félaginu. Það hefur verið ánægjulegt að sitja í Bílaleigunefnd SAF undanfarin ár en jafnframt áhyggjuefni að á hverju einasta ári þegar kemur að fjárlagagerð ríkisstjórnarinnar að berjast þurfi harðri baráttu […]
Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri Kötlu DMI ehf.
[:IS] Kæru félagar í Samtökum ferðaþjónustunnar Á þeim þremur áratugum sem ég hef starfað í ferðaþjónustu hef ég fylgst af áhuga með ævintýralegum og sögulegum framgangi hennar og þróun – upp í það að vera nú stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar. Þau eru óteljandi úrlausnarefnin sem ferðaþjónusta á Íslandi stendur frammi fyrir um þessar mundir og hagsmunamálin […]
Aðalfundur SAF 2018 – dagskrá og skráning
[:IS]Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar og fagfundir fara fram dagana 20. og 21. mars á Radisson Blu Hótel Sögu. Hér að neðan má finna dagskrá fundanna ásamt skráningu á þá. Dagskrá: Þriðjudaginn 20. mars // Fagfundir Radisson Blu Hótel Sögu // salir á 2. hæð Skráning fer fram HÉR. 12.30 // Afhending fundargagna á 2. hæð […]
Frambjóðendur til formanns og stjórnar SAF fyrir starfsárin 2018-2020
[:IS]Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar fer fram miðvikudaginn 21. mars á Radisson Blu Hótel Sögu. Formaður SAF er kjörinn til tveggja ára í senn. Samkvæmt lögum SAF skal stjórnarkjöri þannig háttað að annað hvert ár skal kjósa formann og þrjá meðstjórnendur en hitt árið eru hinir þrír meðstjórnendurnir í kjöri. Framboðsfrestur rann út í dag, miðvikudaginn 14. […]
Fundir faghópa – dagskrár
[:IS]FUNDIR FAGHÓPA – dagskrár Radisson Blu Hótel Sögu // Fundasalir á 2. hæð Þriðjudaginn 20. mars 2018 kl. 13.30 – 17.00. Afþreyinganefnd 13.30 // Verkefni síðasta starfsárs: Arnar Már Ólafsson, formaður afþreyinganefndar 13.45 // Erindi: Ný tilskipun um persónuvernd – hvað þurfa afþreyingafyrirtæki að hafa í huga? Lena Markúsdóttir og Ingvi Snær Einarsson, lögmenn […]