Fundir faghópa – dagskrá

Fundir faghópa á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar, fimmtudaginn 14. mars 2019, fara fram á Fosshótel Húsavík klukkan 10.00-12.00. Fundur flugnefndar fer fram á Gamla Bauk á Húsavík.

Afþreyingarfyrirtæki

10.00  //  Verkefni síðasta starfsárs: Arnar Már Ólafsson , formaður afþreyinganefndar
10.15 //  Áfangastaðurinn Norðurland

  • Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands

11.00 //  Almennar umræður, ályktanir og kosning í afþreyinganefnd

Bílaleigur

10.00 //  Verkefni síðasta starfsárs: Þorsteinn Þorgeirsson, formaður bílaleigunefndar
10.15 //  Hvers virði er bílaleigubíll fyrir dreifðari byggðir og hvað þarf til að geta hlaðið fjölda rafbílaleigubíla á landsbyggðinni?

  • Sigurður Ástgeirsson, framkvæmdastjóri Ísorku
  • Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings

11.00 //  Almennar umræður, ályktanir og kosning í bílaleigunefnd

Ferðaskrifstofur

10.00 //  Verkefni síðasta starfsárs: Ásberg Jónsson, formaður ferðaskrifstofunefndar
10.15 //  Hver eru áhrif nýrrar pakkaferðalöggjafar og reglugerðar á ferðaskrifstofur?

  • Nanna Dröfn Björnsdóttir, lögfræðingur Ferðamálastofu

11.00 //  Almennar umræður, ályktanir og kosning í ferðaskrifstofunefnd

Flugfélög (Fundur á Gamla Bauk)

10.00 //  Verkefni síðasta starfsárs: Herdís Anna Þorvaldsdóttir, formaður flugnefndar
10.15 //  Hver er framtíð innanlandsflugs á Íslandi?

Sérstakur gestur fundarins:

  • Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður

11.00 //  Almennar umræður, ályktanir og kosning í flugnefnd

Gististaðir

10.00 //  Verkefni síðasta starfsárs: Birgir Guðmundsson, formaður gististaðanefndar
10.15 //  Hver eru áhrif nýrrar pakkaferðalöggjafar og reglugerðar á gististaði?

  • Helena Karlsdóttir, forstöðumaður stjórnsýslu og umhverfissviðs Ferðamálastofu

11.00 //  Almennar umræður, ályktanir og kosning í gististaðanefnd

Hópbifreiðafyrirtæki

10.00 //  Verkefni síðasta starfsárs: Rúnar Garðarsson, formaður hópbifreiðanefndar
10.15 //  Leysa veggjöld og bílastæðagjöld?

Sérstakir gestur fundarins:

  • Vilhjálmur Árnason, alþingismaður
  • Hilmar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Vaðlaheiðargangna

11.00 //  Almennar umræður, ályktanir og kosning i hópbifreiðanefnd

Veitingastaðir

10.00 //  Verkefni síðasta starfsárs: Þráinn Lárusson, formaður veitinganefndar
10.15 //  Hvaða áhrif getur innflutningur á fersku kjöti haft á veitingahús?

  • Þráinn Lárusson, formaður veitinganefndar SAF

11.00 //  Almennar umræður, ályktanir og kosning í veitinganefnd