Lykiltölur

Á vegum SAF er fylgst náið með þætti ferðaþjónustunnar í þróun efnahagsmála. SAF sendir reglulega frá sér samantektir og greiningar á efnahag og stöðu ferðaþjónustunnar í samhengi við ýmsa þætti efnahagslífsins, m.a. Hitamælinn. Hér má nálgast þessar greiningar, tölfræði er varaðar ferðaþjónustuna og vægi hennar í efnahagslífinu, sem og ýmsar fréttir og lykiltölur um ferðaþjónustu, atvinnulíf og efnahagslíf.