Öryggishandbók SAF

Öryggishandbók SAF eru nú aftur fáanleg á skrifstofu samtakanna en handbókin var unnin í samstarfi við öryggisfyrirtækið Meton ehf. Hægt er að nálgast handbókina á skrifstofu samtakanna eða panta hana í síma 511 8000 eða á netfanginu 511 8000. Við hvetjum þá félagsmenn sem ekki hafa núþegar tryggt sér eintak að panta þessa vönduðu handbók hjá samtökunum. Verð til félagsmanna er 5.000 kr en 7.500 kr fyrir untanfélagsmenn.