Ráðstefna um Alipay og viðskipti við kínverska ferðamenn

Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu boða til ráðstefnu um Alipay og viðskipti við kínverska ferðamenn

Hotel Natura, fimmtudaginn 8. nóvember kl. 8:30-10:00

Húsið opnar kl. 8:00

Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, opnar ráðstefnuna

Xiaoqion Hu (Yfirmaður viðskiptaþróunar DACH og CEE, Alipay Europe) kynnir Alipay

Gunnhildur Vilbergsdóttir, deildarstjóri viðskipta á viðskiptasviði Keflavíkurflugvallar segir frá reynslu Isavia af innleiðingu Alipay á Keflavíkurflugvelli

Danielle Neben, markaðsstóri ePassi Iceland flytur erindi undir yfirskriftinni „Welcoming Chinese tourists in Iceland, Chinese culture and marketing opportunities”

Athugið að ráðstefnan fer fram á ensku.

 

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞIG!