Samstarf SAF og Endurmenntunar HÍ

Félagsmenn í Samtökum ferðaþjónustunnar fá 15% afslátt á neðangreindum námskeiðum á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands.

Við skráningu þarf að taka eftirfarandi fram í athugasemdareit: 15% afsláttur til félagsmanna SAF

FACEBOOK SEM MARKAÐSTÆKI
Hvenær: Mið. 21. og fim. 22. sept. kl.16:15 – 19:45
Snemmskráning til 11. sept.
Nánari upplýsingar HÉR.

AUGLÝSTU Á FACEBOOK
Hvenær: Mán. og þri. 26. og 27. sept. kl.16:15 – 18:45
Snemmskráning til 16. sept.
Nánari upplýsingar HÉR.

AÐ LEIÐA BREYTINGAR
-Fjölþætt hlutverk leiðtoga og hagnýt ráð fyrir alla sem taka þátt í breytingum
Hvenær: Fös. 30. sept. kl. 9:00 – 12:00 og 13:00 – 16:00
Snemmskráning til 20. sept.
Nánari upplýsingar HÉR.

TAKTU HÁGÆÐA MYNDIR Á IPHONE OG MARKAÐSETTU VÖRU ÞÍNA OG ÞJÓNUSTU
Hvenær: Mán. 3. okt. kl.13:00 – 18:00
Snemmskráning til 23. sept.
Nánari upplýsingar HÉR.

AÐ RÁÐA RÉTTA FÓLKIÐ
Hvenær: Fim. 6. okt. kl. 9:00 – 12:00
Snemmskráning til 26. sept.
Nánari upplýsingar HÉR.

WORDPRESS – VINSÆLASTA VEFUMSJÓNARKERFI Í HEIMI
Hvenær: Mið. 12. og mán. 17. okt. kl. 8:30 – 12:30
Snemmskráning til 2. okt.
Nánari upplýsingar HÉR.

VÖNDUÐ ÍSLENSKA
– Tölvupóstar og stuttir textar
Hvenær: Fös. 14. okt. kl. 9:00 – 12:00
Snemmskráning til 4. okt.
Nánari upplýsingar HÉR.

ÁÆTLANAGERÐ FYRIR LÍTIL OG MEÐALSTÓR FYRIRTÆKI
Hvenær: Þri. 18. okt. og fim. 20. okt. kl. 8:30 – 12:30
Snemmskráning til 8. okt.
Nánari upplýsingar HÉR.

STJÓRNUN FYRIR NÝJA STJÓRNENDUR
Hvenær: Mið. 26. og mán. 31. okt. kl. 8:30 – 12:00
Snemmskráning til 16. okt.
Nánari upplýsingar HÉR.

VAL Á REKSTRARFORMI FYRIR ATVINNUSTARFSEMI
Hvenær: Mið. 9. nóv. kl. 16:15 – 19:15
Snemmskráning til 30. okt.
Nánari upplýsingar HÉR.

GRUNNATRIÐI FJÁRMÁLA
Hvenær: Mið. 16. og 23. nóv. frá kl. 08:30 – 12:30
Snemmskráning til 6. nóv.
Nánari upplýsingar HÉR.

UMSÓKNAREYÐUBLAÐ
-Styrkumsókn til starfsmenntunar í fyrirtækjum
Nánari upplýsingar á vef Samtaka ferðaþjónustunnar má finna HÉR.