Sérkjör

Sérkjör á námskeiðum fyrir félagsmenn SAF

Mörg spennandi og skemmtileg námskeið standa stjórnendum og starfsfólki fyrirtækja innan SAF til boða á sérkjörum. Kynntu þér úrvalið hér fyrir neðan.

Athugið að Áttin auðveldar fyrirtækjum að sækja styrki fyrir ýmiskonar starfsnámi.

Allar nánari upplýsingar veitir María Guðmundsdóttir, fræðslustjóri SAF, á netfanginu : maria(hja)saf.is eða í síma 591 0000.

 

Bloom communications

Viðskiptaenska,  fjölbreytt þjónustu- og tungumálanámskeið og ýmislegt fleira.

Nánari upplýsingar veitir Mica Allan, gsm : 865 4877

Afsláttur fyrir SAF félaga: 10%

Björgunarskóli Landsbjargar

Fjöldi mikilvægra og gagnlegra námskeiða fyrir afþreyingarfyrirtæki.

Námskeiðin hafa verið endurskoðuð með hliðsjón af þörfum ferðaþjónustunnar. Smelltu hér til að sjá efni sérstaklega fyrir ferðaþjónustuna.

Afsláttur fyrir SAF félaga og fyrirtæki í Vakanum: 20%

 

Dale Carniege

Námskeið fyrir millistjórnendur; sjá nánar hér: 

Námskeið fyrir sölustjóra og nýtt námskeið Leiðtogafærni (sjá í pdf). Þetta er námskeið fyrir leiðtoga sem hafa ekki bein mannaforráð heldur eru hópstjórar, verkstjórar eða verðandi stjórnendur.

Afsláttur fyrir SAF félaga: 10%

 

Endurmenntun HÍ

Ýmis áhugaverð námskeið í fyrir stjórnendur og starfsfólk fyrirtækja í samstarfi SAF og Endurmenntunar HÍ.

Námsframboðið er byggt á niðurstöðum fræðslukönnunar sem unnin var meðal fyrirtækja innan SAF. 

Afsláttur fyrir SAF félaga: 15%

 

Dale Carniege

Námskeið fyrir millistjórnendur; sjá nánar hér: 

Námskeið fyrir sölustjóra og nýtt námskeið Leiðtogafærni (sjá í pdf). Þetta er námskeið fyrir leiðtoga sem hafa ekki bein mannaforráð heldur eru hópstjórar, verkstjórar eða verðandi stjórnendur.

Afsláttur fyrir SAF félaga: 10%

 

Endurmenntun HÍ

Ýmis áhugaverð námskeið í fyrir stjórnendur og starfsfólk fyrirtækja í samstarfi SAF og Endurmenntunar HÍ.

Námsframboðið er byggt á niðurstöðum fræðslukönnunar sem unnin var meðal fyrirtækja innan SAF. 

Afsláttur fyrir SAF félaga: 15%

 

Franklin Covey

FranklinCovey er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stjórnendaþjálfunar, ráðgjafar og rannsókna á árangri einstaklinga, liðsheilda og vinnustaða.

Sjá nánar hér.

Afsláttur fyrir SAF félaga: 15%

Gerum betur

Sérhönnuð rafræn þjálfun/námskeið um þjónustugæði og fjölbreytta menningu ferðamanna og bækur á ensku og íslensku.

Afsláttur fyrir SAF félaga: 15%

 

Iðan fræðslusetur

IÐAN fræðslusetur og hótel- og matvælaskólinn í Menntaskólanum í Kópavogi býður upp á mörg spennandi námskeið á sviði matvæla- framreiðslu- og ferðaþjónustugreina.

Sérstök afsláttarkjör fyrir félagsmenn SAF
Sjá nánar hér.

Mímir – íslenskukennsla

Ef fyrirtæki eru með sex eða fleiri starfsmenn sem þurfa að læra íslensku eru þau hvött til að hafa samband við sérfræðing hjá Mími og fá tilboð í námskeið. Sími 580-1800 eða með tölvupósti mimir@mimir.is

Sjá nánar hér: Íslenska á vinnustað

 

 

NTV – nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

NTV býður upp á hagnýt námskeið tengd stofnun og rekstri fyrirtækja og námskeið sem nýtast í heimasíðu- og kynningarefnisgerð.

Afsláttur fyrir SAF félaga: 15%

 

PDCA ráðgjafar

Námskeið í gæðastjórnun fyrir ferðaþjónustuna.

Sjá nánar hér.
Afsláttur fyrir SAF félaga: 10%

Skerpa

Námskeið fyrir starfsfólk veitingastaða s.s. Verklag í veitingasal, Þjálfun fyrir unga stjórnendur og Öryggisnámskeið.

Afsláttur fyrir SAF félaga: 10%

TTRAIN starfsþjálfanámskeið

Háskólinn á Bifröst býður upp á námskeið fyrir starfsþjálfa í ferðaþjónustu, TTRAIN. Kennslulotur fara fram í Reykjavík og eins er hægt að fá námskeiðið sett sérstaklega upp hjá stærri fyrirtækjum.

Starfsþjálfanámið, TTRAIN, snýst um að þróa aðferðir til að mennta einstaklinga innan ferðaþjónustunnar sem sjá um þjálfun nýrra starfsmanna innan fyrirtækja, sem og endurmenntun þeirra sem fyrir eru.

Sjá nánar hér : TTRAIN