Sérkjör

Sérkjör á námskeiðum fyrir félagsmenn SAF

Mörg spennandi og skemmtileg námskeið standa stjórnendum og starfsfólki fyrirtækja innan SAF til boða á sérkjörum. Kynntu þér úrvalið hér fyrir neðan.

Athugið að Áttin auðveldar fyrirtækjum að sækja styrki fyrir ýmiskonar starfsnámi.

Allar nánari upplýsingar veitir María Guðmundsdóttir, fræðslustjóri SAF, á netfanginu : maria(hja)saf.is eða í síma 591 0000.

 

Bloom communications

Viðskiptaenska,  fjölbreytt þjónustu- og tungumálanámskeið og ýmislegt fleira.

Nánari upplýsingar veitir Mica Allan, gsm : 865 4877

Afsláttur fyrir SAF félaga: 10%

Björgunarskóli Landsbjargar

Fjöldi mikilvægra og gagnlegra námskeiða fyrir afþreyingarfyrirtæki.

Námskeiðin hafa verið endurskoðuð með hliðsjón af þörfum ferðaþjónustunnar. Smelltu hér til að sjá efni sérstaklega fyrir ferðaþjónustuna.

Afsláttur fyrir SAF félaga og fyrirtæki í Vakanum: 20%

 

Dale Carniege

Námskeið fyrir millistjórnendur; sjá nánar hér: 

Námskeið fyrir sölustjóra og nýtt námskeið Leiðtogafærni (sjá í pdf). Þetta er námskeið fyrir leiðtoga sem hafa ekki bein mannaforráð heldur eru hópstjórar, verkstjórar eða verðandi stjórnendur.

Afsláttur fyrir SAF félaga: 10%

 

Endurmenntun HÍ

Hópstjóri í ferðaþjónustu sjá nánar hér: 

Námskeiðið fellur undir námsbrautina Leiðsögunám á háskólastigi.
Námskeiðið er hægt að sitja stakt eða sem hluta af Leiðsögunámi á háskólastigi.

Á námskeiðinu verður fjallað um:
Námskeiðið miðar að því að nemendur öðlist skilning á hlutverki og ábyrgð hópstjóra og þjálfist í hópstjórn og samskiptum við ferðamenn og aðila í ferðaþjónustu. Einnig fá nemendur innsýn í samspil ferðamennsku og umhverfis.

Hvenær: Kennt er þri. og fim. 29. sept. til 22. okt. kl. 17:00 – 19:55
Kennsla: Guðmundur Björnsson, ferðamálafræðingur M.Sc. og leiðsögumaður
Aðildarfélagar Leiðsagnar og SAF fá 20% afslátt af námskeiðinu.

Afsláttur fyrir SAF félaga: 20%

 

Endurmenntun HÍ

Ýmis áhugaverð námskeið í fyrir stjórnendur og starfsfólk fyrirtækja í samstarfi SAF og Endurmenntunar HÍ.

Námsframboðið er byggt á niðurstöðum fræðslukönnunar sem unnin var meðal fyrirtækja innan SAF. 

Félagsmönnum býðst að velja sér námskeið (að hámarki 2 á misseri) sem þeir geta fengið 20% afslátt af. Við vonumst til að þetta mælist vel fyrir. Til að virkja afsláttinn þarf að setja inn EHISAF20 í athugasemdareit við skráningu.

Sjá nánar hér.

Afsláttarkóði: EHISAF20 

Afsláttur fyrir SAF félaga: 20%

 

Gerum betur

Sérhönnuð rafræn þjálfun/námskeið um þjónustugæði og fjölbreytta menningu ferðamanna og bækur á ensku og íslensku.

Afsláttur fyrir SAF félaga: 15%

 

Iðan fræðslusetur

IÐAN fræðslusetur og hótel- og matvælaskólinn í Menntaskólanum í Kópavogi býður upp á mörg spennandi námskeið á sviði matvæla- framreiðslu- og ferðaþjónustugreina.

Sérstök afsláttarkjör fyrir félagsmenn SAF
Sjá nánar hér.

Stjórnendanám í Opna háskólanum

Opni háskólinn í HR býður upp á fjölbreytt námskeið fyrir sérfræðinga og stjórnendur sem vilja styrkja stöðu sína og efla þekkingu og hæfni.
Á haustönn 2020 býður Opni háskólinn í HR félagsmönnum SAF 20% afslátt af námskeiðum. Til að virkja afsláttinn þarf að hafa samband við verkefnastjóra hvers námskeiðs þegar skráning hefur farið fram.

Allar upplýsingar um námskeið Opna háskólans má finna hér. 

Afsláttur fyrir SAF félaga: 20%

Markaðsakademían

Tekjustýring og verðlagning fyrir ferðaþjónustu

Námskeið fyrir þá sem vilja læra verðlagningu og tekjustýringu méð sérstaka áherslu á hótel og gististaði. Þátttakendur munu öðlast skilning á því hvað drífur tekjuöflun og bókanir, hvaða viðmið byggja skal á við mat á eftirspurn og hvernig hægt er að hámarka tekjur og draga úr áhættu í rekstri.

Í boði í fjarnámi (hægt að byrja læra strax).

https://www.markadsakademian.is/namskeid/tekjustyring-fyrir-hotel-og-gististadi

Afsláttarkóði : SAF 2020

 

 

Lifum betur

Við bjóðum félagsmönnum 2.000 kr afslátt af miðaverði fyrirlestraveislu Lifum betur þar sem 20 fyrirlestrar verða í beinni útsendingu á netinu 31.okt – 1. nóv. + tveggja vikna endurspilun.

 

Ef þú vilt auka lífsgæði þín, bæta umhverfið og hefur trú á forvörnum, þá mælum við með þessari einstöku fyrirlestraveislu.

Markmiðið með fyrirlestrunum er að: 

  • Bæta andlega líðan – Svefn, streita, djúpslökun, heilandi garðar, hugarfarið og jafnvægi
  • Bæta líkamlega heilsu – Þarmarnir, orkan, lífsstílssjúkdómar, þyngd, öndun, mataræði og forvarnir
  • Bæta umhverfið okkar – Eiturefnalaust heimili, græn fjölbýli, minni fata- og matarsóun og bætt loftgæði

Nánari upplýsingar um dagskrána og fyrirlestrana er að finna hér: www.lifumbetur.is/fyrirlestrar

Sérstök afsláttarkjör fyrir félagsmenn SAF
Sjá nánar hér.Lifum betur – Afsláttarmiði 28 okt

Stjórnendanám í Opna háskólanum

Opni háskólinn í HR býður upp á fjölbreytt námskeið fyrir sérfræðinga og stjórnendur sem vilja styrkja stöðu sína og efla þekkingu og hæfni.
Á haustönn 2020 býður Opni háskólinn í HR félagsmönnum SAF 20% afslátt af námskeiðum. Til að virkja afsláttinn þarf að hafa samband við verkefnastjóra hvers námskeiðs þegar skráning hefur farið fram.

Allar upplýsingar um námskeið Opna háskólans má finna hér. 

Afsláttur fyrir SAF félaga: 20%

Markaðsakademían

Tekjustýring og verðlagning fyrir ferðaþjónustu

Námskeið fyrir þá sem vilja læra verðlagningu og tekjustýringu méð sérstaka áherslu á hótel og gististaði. Þátttakendur munu öðlast skilning á því hvað drífur tekjuöflun og bókanir, hvaða viðmið byggja skal á við mat á eftirspurn og hvernig hægt er að hámarka tekjur og draga úr áhættu í rekstri.

Í boði í fjarnámi (hægt að byrja læra strax).

https://www.markadsakademian.is/namskeid/tekjustyring-fyrir-hotel-og-gististadi

Afsláttarkóði : SAF 2020

 

 

Símenntun Háskólans á Akureyri

Hagnýtt 100% fjarnám fyrir stjórnendur og millistjórnendur

Kröfur í nútíma rekstri eru miklar og veröldin breytist á ógnarhraða. Því er nauðsynlegt að hafa yfirgripsmikla þekkingu til að sinna starfinu sem skyldi.

Vinnumarkaðurinn þarf stjórnendur og millistjórnendur sem hafa rétt verkfæri á höndum sér til að bregðast við breytingum jafnhratt og þær koma.

Stjórnendanám, Starfsmenntasjóðs Samtaka Atvinnulífsins (SA) og Sambands stjórnendafélaga (STF) í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri, er 100% fjarnám á netinu fyrir fólk í vinnu. Námsefnið hefur verið þróað síðustu ár út frá þörfum og óskum vinnumarkaðarins, en farið var í mikla þarfagreiningu í samvinnu við stjórnendur og millistjórnendur til að hafa námið sem hagnýtast. Áhersla er á stöðuga faglega þróun námsins bæði hvað varðar inntak og utanumhald.

Hægt er að taka námið á einu og hálfu ári en nemendur hafa í mesta lagi þrjú ár til að klára allar loturnar. 

Sérstök afsláttarkjör fyrir félagsmenn SAF : Almennt verð lotu er 180.000 kr. – Verð til félagsmanna SAF er 160.000 kr.
Sjá nánar hér.

Iðan fræðslusetur

IÐAN fræðslusetur og hótel- og matvælaskólinn í Menntaskólanum í Kópavogi býður upp á mörg spennandi námskeið á sviði matvæla- framreiðslu- og ferðaþjónustugreina.

Sérstök afsláttarkjör fyrir félagsmenn SAF
Sjá nánar hér.

Stjórnendanám í Opna háskólanum

Opni háskólinn í HR býður upp á fjölbreytt námskeið fyrir sérfræðinga og stjórnendur sem vilja styrkja stöðu sína og efla þekkingu og hæfni.
Á haustönn 2020 býður Opni háskólinn í HR félagsmönnum SAF 20% afslátt af námskeiðum. Til að virkja afsláttinn þarf að hafa samband við verkefnastjóra hvers námskeiðs þegar skráning hefur farið fram.

Allar upplýsingar um námskeið Opna háskólans má finna hér. 

Afsláttur fyrir SAF félaga: 20%

Markaðsakademían

Tekjustýring og verðlagning fyrir ferðaþjónustu

Námskeið fyrir þá sem vilja læra verðlagningu og tekjustýringu méð sérstaka áherslu á hótel og gististaði. Þátttakendur munu öðlast skilning á því hvað drífur tekjuöflun og bókanir, hvaða viðmið byggja skal á við mat á eftirspurn og hvernig hægt er að hámarka tekjur og draga úr áhættu í rekstri.

Í boði í fjarnámi (hægt að byrja læra strax).

https://www.markadsakademian.is/namskeid/tekjustyring-fyrir-hotel-og-gististadi

Afsláttarkóði : SAF 2020

 

 

Mirra – fræðsla- rannsóknir- ráðgjöf

Þegar starfsfólk og viðskiptavinir koma víðsvegar að úr heiminum, fylgja því nýjar og óþekktar áskoranir. Mirra býður upp á afar spennandi og hagnýt námskeið fyrir stjórnendur og starfsfólk á fjölþjóðlegum vinnustöðum með áherslu á þjálfun í menningarhæfni (e. cultural competence)

15%  afsláttarkjör fyrir félagsmenn SAF
Sjá nánar hér.

Mímir – íslenskukennsla

Ef fyrirtæki eru með sex eða fleiri starfsmenn sem þurfa að læra íslensku eru þau hvött til að hafa samband við sérfræðing hjá Mími og fá tilboð í námskeið. Sími 580-1800 eða með tölvupósti mimir@mimir.is

Sjá nánar hér: Íslenska á vinnustað

 

 

NTV – nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

NTV býður upp á hagnýt námskeið tengd stofnun og rekstri fyrirtækja og námskeið sem nýtast í heimasíðu- og kynningarefnisgerð.

Afsláttur fyrir SAF félaga: 15%

 

Franklin Covey

FranklinCovey er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stjórnendaþjálfunar, ráðgjafar og rannsókna á árangri einstaklinga, liðsheilda og vinnustaða.

FranklinCovey – Fjarvinnustofur  um stjórnun, forystu, verkefnastjórnun, persónulegan árangur, traust o.fl.

Okkur er annt um velferð og vöxt fólks og vinnustaða – og grípum því til stafrænna leiða til að þjóna okkar viðskiptavinum á óvissutímum.   Hér bjóðum við úrval af okkar alþjóðlegu verðlaunavinnustofum í “live” fjarnámi hér heima – og bjóðum félagsmönnum SAF sérstök afsláttarkjör.

Hlutverk okkar er að virkja framúrskarandi frammistöðu fólks og vinnustaða – og nú nýtum við tæknina sem aldrei fyrr. Við hlökkum til að vinna með ykkur á Fjarvinnustofum FranklinCovey næstu vikur. 

  • Stuttar „live“ lotur – þátttakendur taka þátt hvaðan sem er – heima og að heiman – 
    í 2 tíma í senn. 
  • Einföld, aðgengileg og gagnvirk kennslustofa um einn hlekk – ekkert flækjustig.  
  • Efnistök sem þjóna farsælum vexti fólks og vinnustaða. Sniðið að viðfangsefnum verðandi og vaxandi leiðtoga á öllum stigum. 
  • Skemmtilegur hagnýtur lífstíðarlærdómur úr smiðju helstu háskóla og hugsuða heims. 
  • Kennslugögn send heim eða á vinnustað. 
  • 360° mat, snjallforrit og rafrænt ítarefni – um vefinn. 
  • Alþjóðlegar endurmenntunareiningar (Continuous Education Units).
  • Hagkvæmur, áhrifaríkur og verðmætur valkostur.  Við bjóðum 5 þátttakendum á verði 4 frá sama vinnustað.  Mörg stéttarfélög taka þátt í að niðurgreiða kostnað vegna fræðslu.
  • Við bjóðum félagsmönnum SAF að nýta afsláttarkóðann „SAF“ afslátt. 

Sjá nánar hér

Afsláttur fyrir SAF félaga: 10%

PDCA ráðgjafar

Námskeið í gæðastjórnun fyrir ferðaþjónustuna.

Sjá nánar hér.
Afsláttur fyrir SAF félaga: 10%

Skerpa

Námskeið fyrir starfsfólk veitingastaða s.s. Verklag í veitingasal, Þjálfun fyrir unga stjórnendur og Öryggisnámskeið.

Afsláttur fyrir SAF félaga: 10%

TTRAIN starfsþjálfanámskeið

Háskólinn á Bifröst býður upp á námskeið fyrir starfsþjálfa í ferðaþjónustu, TTRAIN. Kennslulotur fara fram í Reykjavík og eins er hægt að fá námskeiðið sett sérstaklega upp hjá stærri fyrirtækjum.

Starfsþjálfanámið, TTRAIN, snýst um að þróa aðferðir til að mennta einstaklinga innan ferðaþjónustunnar sem sjá um þjálfun nýrra starfsmanna innan fyrirtækja, sem og endurmenntun þeirra sem fyrir eru.

Sjá nánar hér : TTRAIN