Stjórnstöð ferðamála: Forgangsmál í verkefnaáætlun 2016 – 2017

Stjórnstöð ferðamála: Forgangsmál í verkefnaáætlun 2016 – 2017

  • Menntun og hæfni
  • Sviðsmyndir og áhætta

Kynningarfundur 7. september 2016. Klukkan 8.00 á Grand Hótel Reykjavík

Dagskrá:

8.00 – 08.30     Morgunkaffi
8.30 – 08.40     Ávarp
Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála
8.40 – 08.50     Stjórnstöð ferðamála, hlutverk og tilgangur 
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF
8.50 – 09.50     Hæfni og gæði í ferðaþjónustu
Guðfinna S. Bjarnadóttir Ph.D., ráðgjafi hjá LC Ráðgjöf
9.50 – 10.10      Kaffihlé
10.10 – 11.10     Framtíð ferðaþjónustunnar á Íslandi 
– Sviðsmyndir og áhættugreining
Sævar Kristinsson, KPMG ráðgjafi
Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar
Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
Gunnar Haraldsson, hagfræðingur og stofnandi Intellecon
11.10 – 11.30      Staða verkefna á vegum Stjórnstöðvar ferðamála
Óskar Jósefsson, framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála
11.30 – 11.45      Lokaorð
Halldór Halldórsson, formaður Samband íslenskra sveitarfélaga

Fundarstjóri Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar

Skráning á vefsíðu Stjórnstöðvar ferðamála www.stjornstodin.is

Fundurinn verður sendur út beint á vef Ferðamálastofu www.ferdamalastofa.is