Aðalfundur SAF

 

Samkvæmt lögum SAF er aðalfundur æðsta vald í málefnum samtakanna og skal hann haldinn á tímabilinu 15. febrúar til 30. apríl ár hvert. Stjórn SAF skal boða aðalfund skriflega með minnst 14 daga fyrirvara. Dagskrá aðalfundar skal fylgja fundarboði. Aðalfundur er löglegur sé löglega til hans boðað.

Aðalfundir SAF: