Stjórn SAF 2019-2020

Stjórn SAF 2019-2020

Stjórn SAF fyrir starfsárið 2019-2020 var kjörin á aðalfundi sem haldinn var á Fosshótel Húsavík, fimmtudaginn 14. mars 2019.

Stjórnina skipa (frá vinstri)

Jakob Einar Jakobsson, Jómfrúin
Ólöf R. Einarsdóttir, Mountaineers of Iceland
Ingibjörg Ólafsdóttir, Radisson Blu Hótel Saga, varaformaður
Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla-DMI, formaður
Björn Ragnarsson, Kynnisferðir
Ásdís Ýr Pétursdóttir, Icelandair Group
Ívar Ingimarsson, Gistihús Olgu

Starfsreglur stjórnar SAF