Ferðaþjónustudagurinn 2018

[:IS]Ferðaþjónustudagurinn fer fram í Silfurbergi í Hörpu miðvikudaginn 21. mars kl. 14.00.

  • Skráning á fundinn fer fram HÉR.

 

Ferðaþjónustudagurinn 2018

Ávörp

  • Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar 2014 – 2018
  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra

Erindi

  • Efnahagsleg fótspor ferðamanna – Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins
  • Sjálfbær ferðaþjónusta – leiðin til framtíðar – Snjólaug Ólafsdóttir, stofnandi og eigandi Andrýmis ráðgjafar
  • Fólkið og ferðaþjónustan – Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu

Fótspor ferðaþjónustunnar – spjallborð         

  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra
  • Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  • Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra
  • Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Lokaorð

  • Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands

Fundarstjóri verður Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðlamaður, sem jafnframt stýrir umræðum.


Ferðaþjónustuspjall og léttar veitingar að afloknum fundi

 

  • Skráning á fundinn fer fram HÉR.

 
 
[:]

Tengdar fréttir

Fimmtudaginn 25. september sl. bauð afþreyingarnefnd Samtaka ferðaþjónustunnar til félagsfundar undir yfirheitinu „Öryggismál í ævintýraferðaþjónustu“. Tilefni fundarins var m.a. sú umræða sem …

Ferðaþjónustudagurinn 2025 fer fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 23. október kl. 14.00.  Á Ferðaþjónustudeginum verður rætt um ferðaþjónustu með tilliti til …

Vissir þú að framleiðni í hótel- og veitingarekstri óx þrefalt hraðar en í hagkerfinu í heild á síðustu fimm árum? Og það …

Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök hafa opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2025. Hvetja samtökin aðildarfyrirtæki til að senda inn tilnefningar eigi síðar …

Vesturland sótt heim

Á dögunum gerðu Samtök ferðaþjónustunnar víðreist um Vesturland þar sem formaður og starfsfólk samtakanna hittu fyrirtæki í ferðaþjónustu, forystufólk í sveitarstjórnum og …

Fjöldi kvenna í ferðaþjónustu komu saman í Gamla kvennaskólanum sl. miðvikudag til þess að fagna upphafi verkefnisins Konur í ferðaþjónustu sem Samtök …