[:IS]Ferðaþjónustudagurinn fer fram í Silfurbergi í Hörpu miðvikudaginn 21. mars kl. 14.00.
- Skráning á fundinn fer fram HÉR.
Ferðaþjónustudagurinn 2018
Ávörp
- Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar 2014 – 2018
- Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra
Erindi
- Efnahagsleg fótspor ferðamanna – Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins
- Sjálfbær ferðaþjónusta – leiðin til framtíðar – Snjólaug Ólafsdóttir, stofnandi og eigandi Andrýmis ráðgjafar
- Fólkið og ferðaþjónustan – Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu
Fótspor ferðaþjónustunnar – spjallborð
- Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra
- Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
- Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra
- Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Lokaorð
- Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands
Fundarstjóri verður Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðlamaður, sem jafnframt stýrir umræðum.
Ferðaþjónustuspjall og léttar veitingar að afloknum fundi
- Skráning á fundinn fer fram HÉR.
[:]