Byggjum áfram á traustum grunni Þegar árið 2025 er kvatt er eðlilegt að staldra við og draga lærdóm af ári sem var …
Samtök ferðaþjónustunnar eru öflugur málsvari ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi
SAF gæta sameiginlegra hagsmuna félagsmanna sinna gagnvart stjórnvöldum, vinna að því að fyrirtækin búi við samkeppnishæf starfsskilyrði og stuðla að því að ferðaþjónusta á Íslandi grundvallist á virðingu fyrir landi og þjóð. Sameiginlegur árangur byggir á þinni þátttöku.
Byggjum áfram á traustum grunni Þegar árið 2025 er kvatt er eðlilegt að staldra við og draga lærdóm af ári sem var …
Samtök ferðaþjónustunnar óska þér og þínum gleðilegra jóla og þakka fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Skrifstofa SAF verður lokuð …
Þann 19. nóvember hélt gististaðanefnd SAF opinn fagnefndarfund þar sem farið var yfir helstu þróun í rekstri gististaða, nýjustu gögn um skammtímaleigu …
Hér má fylgjast með fundi um Skattspor ferðaþjónunnar í þráðbeinni útsendingu frá Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 11. desember og …
Félagskonum í Samtökum ferðaþjónustunnar var boðið á glæsilegan viðburð, í samstarfi við Center hotels, á Grandi by Center þriðjudaginn 9. desember. Viðburðurinn …
Samtök ferðaþjónustunnar hafa skilað umsögn til forsætisráðuneytisins um drög að atvinnustefnu Íslands – vaxtarplan til 2035. Í umsögninni eru dregnar fram nokkrar …
Öflug ferðaþjónusta og gott rekstrarumhverfi verður til með samstilltu átaki allra sem að henni koma.
Með sterku samstarfi um öflugan málsvara geta ferðaþjónustufyrirtæki bætt samkeppnishæfni og starfsskilyrði og eflt nýsköpun og fagmennsku.
Við erum sterkari saman. SAF er samstarfsvettvangur ferðaþjónustufyrirtækja um hagsmuni greinarinnar.
Hafðu allt á hreinu um kjarasamninga, starfsmannamál, samskipti við stéttarfélög og úrlausn álitamála
Byggðu upp öflugt og verðmætt tengslanet í gegn um grasrótarstarf, þátttöku í fagnefndum og viðburðum
Láttu þína rödd heyrast í umsögnum um lög og regluverk og öðrum samskiptum við stjórnvöld og fjölmiðla
Fáðu aðgang að tilboðum um fræðslu og endurmenntun og upplýsingar um styrki til starfsmenntunar.
Taktu þátt í ráðstefnum og fræðslufundum til að efla þekkingu innan fyrirtækisins og deila þinni reynslu.
Samstarf okkar við SAF hefur verið mjög gott og samtökin hafa stuðlað að betra rekstrarumhverfi fyrir hótel á Íslandi. Sá styrkur sem felst í sameiginlegum vettvangi fyrirtækjanna hefur gert það að verkum að við höfum komið sterkari út eftir vöxtinn og þær miklu áskoranir sem við höfum þurft að takast á við á síðustu árum.
framkvæmdastjóri
Hilton Reykjavík Nordica
Það er mjög mikilvægt að ferðaþjónustan sem öflug atvinnugrein hafi kröftur hagsmunasamtök eins og SAF sér að baki. Samstaða fyrirtækja í greininni er lykilatriði til að mynda öflugan slagkraft út á við. Því er mikilvægt að sem flest fyrirtæki sjái sér hag í því að vera hluti af SAF.
Framkvæmdastjóri
Friðheimar
Þátttaka í nefndastarfi og fjölda verkefna hjá SAF hefur veitt okkar sérhæfða fyrirtæki innsýn í ólíka anga greinarinnar, eflt tengslanet okkar og veitt okkur aukinn styrk og innblástur til góðra verka. Við höfum einnig leitað eftir og fengið dýrmæta aðstoð frá SAF vegna áskorana og álitamála sem komið hafa upp.
Framkvæmdastjóri
Pink Iceland
Það er dýrmætt að hafa SAF til að fókusera á stóru myndina er varðar starfsskilyrði og samkeppnishæfni fyrirtækja í veitingageiranum. Aðild að SAF reyndist t.d. hverrar krónu virði í heimsfaraldrinum og þá sá maður hversu mikilvægt er að hafa samtök sem maður getur heyrt í og sem berjast fyrir okkur varðandi lagabreytingar og rekstrarumhverfi.
Framkvæmdastjóri
Jómfrúin
Lítill veitingastaður hefur takmarkað aðgengi að stóra borðinu og þá er gott að geta leitað til SAF. Þau eru alltaf með puttana á púlsinum, grípa fljótt boltann og fara með hann lengra, hvort sem það tengist starfsmannamálum, kostnaðarhækkunum, skattamálum eða öðru.
Framkvæmdastjóri
Eiríksson Brasserie
Endurreisn íslensks efnahagslífs eftir kórónuveirufaraldurinn
Mælaborð um áhrif ferðaþjónustu á nærsamfélagið
387,758 ástæður fyrir því að koma til Íslands
© 2025 SAMTÖK FERÐAÞJÓNUSTUNNAR. Allur réttur áskilinn.