Samtaka í 25 ár

Sterkari saman!

Samtök ferðaþjónustunnar eru öflugur málsvari ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi

SAF gæta sameiginlegra hagsmuna félagsmanna sinna gagnvart stjórnvöldum, vinna að því að fyrirtækin búi við samkeppnishæf starfsskilyrði og stuðla að því að ferðaþjónusta á Íslandi grundvallist á virðingu fyrir landi og þjóð. Sameiginlegur árangur byggir á þinni þátttöku.

Fréttir

Byggjum áfram á traustum grunni Þegar árið 2025 er kvatt er eðlilegt að staldra við og draga lærdóm af ári sem var …

Jólakveðja SAF 2025

Samtök ferðaþjónustunnar óska þér og þínum gleðilegra jóla og þakka fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Skrifstofa SAF verður lokuð …

Þann 19. nóvember hélt gististaðanefnd SAF opinn fagnefndarfund þar sem farið var yfir helstu þróun í rekstri gististaða, nýjustu gögn um skammtímaleigu …

Hér má fylgjast með fundi um Skattspor ferðaþjónunnar í þráðbeinni útsendingu frá Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 11. desember og …

Félagskonum í Samtökum ferðaþjónustunnar var boðið á glæsilegan viðburð, í samstarfi við Center hotels, á Grandi by Center þriðjudaginn 9. desember. Viðburðurinn …

Samtök ferðaþjónustunnar hafa skilað umsögn til forsætisráðuneytisins um drög að atvinnustefnu Íslands – vaxtarplan til 2035. Í umsögninni eru dregnar fram nokkrar …

Aðild að SAF

Öflug ferðaþjónusta og gott rekstrarumhverfi verður til með samstilltu átaki allra sem að henni koma.

Með sterku samstarfi um öflugan málsvara geta ferðaþjónustufyrirtæki bætt samkeppnishæfni og starfsskilyrði og eflt nýsköpun og fagmennsku.

Samtaka

Við erum sterkari saman. SAF er samstarfsvettvangur ferðaþjónustufyrirtækja um hagsmuni greinarinnar.

Vinnumarkaður

Hafðu allt á hreinu um kjarasamninga, starfsmannamál, samskipti við stéttarfélög og úrlausn álitamála

Tengslanet

Byggðu upp öflugt og verðmætt tengslanet í gegn um grasrótarstarf, þátttöku í fagnefndum og viðburðum

Rekstrarumhverfi

Láttu þína rödd heyrast í umsögnum um lög og regluverk og öðrum samskiptum við stjórnvöld og fjölmiðla

Fræðsla

Fáðu aðgang að tilboðum um fræðslu og endurmenntun og upplýsingar um styrki til starfsmenntunar.

Viðburðir

Taktu þátt í ráðstefnum og fræðslufundum til að efla þekkingu innan fyrirtækisins og deila þinni reynslu.

SAF TV

Vefir SAF

Endurreisn íslensks efnahagslífs eftir kórónuveirufaraldurinn

Mælaborð um áhrif ferðaþjónustu á nærsamfélagið

387,758 ástæður fyrir því að koma til Íslands