Samtök ferðaþjónustunnar eru öflugur málsvari ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi
Samtaka í 25 ár – sterkari saman!
SAF gæta sameiginlegra hagsmuna félagsmanna sinna gagnvart stjórnvöldum, vinna að því að fyrirtækin búi við samkeppnishæf starfsskilyrði og stuðla að því að ferðaþjónusta á Íslandi grundvallist á virðingu fyrir landi og þjóð. Sameiginlegur árangur byggir á þinni þátttöku.
Á döfinni
AÐALFUNDUR 2024
Skráning á fundinn, upplýsingar um framboð og aðalfundargögn eru hér.
Sjáumst á Hilton Nordica 21. mars
Ferðamálastefna 2030
Kynntu þér framtíðarsýn og leiðarljós fyrir ferðaþjónustu til 2030 og aðgerðaáætlun um ferðaþjónustu