Ámundi Óskar Johansen

Ámundi Óskar Johansen, framkvæmdastjóri Veisluþjónustunnar – Rúgbrauðsgerðarinnar

Ég er lífsglaður tveggja barna faðir í sambúð, veitingamaður og hagfræðingur að mennt. Eigandi og framkvæmdastjóri Rúgbrauðsgerðarinnar og Veislumiðstöðvarinnar sem ég hef rekið farsællega í hátt í 15 ár. Á þessum tíma höfum við synt með fyrirtækið í gegnum tvær stórar efnahagskrísur ásamt öðrum áföllum og komum út úr því reynslunni ríkari. Ég hef gefið öðrum fyrirtækjum ráðgjöf og aðstoðað fólk með að koma sínum rekstri á kopp.

Ég hef verið hluti af SAF í mörg ár og tel að nú sé kominn tími til að leggja mitt af mörgum til samtakanna. Ég er sannfærður um að reynsla mín muni nýtast vel í stjórn SAF.

Tengdar fréttir

Fimmtudaginn 25. september sl. bauð afþreyingarnefnd Samtaka ferðaþjónustunnar til félagsfundar undir yfirheitinu „Öryggismál í ævintýraferðaþjónustu“. Tilefni fundarins var m.a. sú umræða sem …

Ferðaþjónustudagurinn 2025 fer fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 23. október kl. 14.00.  Á Ferðaþjónustudeginum verður rætt um ferðaþjónustu með tilliti til …

Vissir þú að framleiðni í hótel- og veitingarekstri óx þrefalt hraðar en í hagkerfinu í heild á síðustu fimm árum? Og það …

Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök hafa opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2025. Hvetja samtökin aðildarfyrirtæki til að senda inn tilnefningar eigi síðar …

Vesturland sótt heim

Á dögunum gerðu Samtök ferðaþjónustunnar víðreist um Vesturland þar sem formaður og starfsfólk samtakanna hittu fyrirtæki í ferðaþjónustu, forystufólk í sveitarstjórnum og …

Fjöldi kvenna í ferðaþjónustu komu saman í Gamla kvennaskólanum sl. miðvikudag til þess að fagna upphafi verkefnisins Konur í ferðaþjónustu sem Samtök …