Aðalfundur 2025

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar 2025 fer fram fimmtudaginn 20. mars á Hótel Örk í Hveragerði.

Fagnefndarfundir fara fram sama dag.

Dagskrá fundanna og nánari upplýsingar verða kynnt er nær dregur, en skráning á fundinn er hafin.

Þá auglýsir kjörnefnd eftir framboðum til stjórnar SAF fyrir starfsárin 2025 – 2027.

Bókaðu gistingu í Hveragerði

Félagsmönnum SAF bjóðast sérkjör af gistingu í tengslum við aðalfund samtakanna, bæði hjá Hótel Örk og Gróðurhúsinu. Bókanir á gistingu fara fram á vefsíðum þeirra en félagsmenn geta nýtt eftirfarandi kóða:

  • Hótel Örk: SAF25
  • Gróðurhúsið: saf

Félagsmenn í SAF eru hvattir til að taka daginn frá og fjölmenna á aðalfundinn fimmtudaginn 20. mars nk.

Tengdar fréttir

Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök hafa opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2025. Hvetja samtökin aðildarfyrirtæki til að senda inn tilnefningar eigi síðar …

Vesturland sótt heim

Á dögunum gerðu Samtök ferðaþjónustunnar víðreist um Vesturland þar sem formaður og starfsfólk samtakanna hittu fyrirtæki í ferðaþjónustu, forystufólk í sveitarstjórnum og …

Fjöldi kvenna í ferðaþjónustu komu saman í Gamla kvennaskólanum sl. miðvikudag til þess að fagna upphafi verkefnisins Konur í ferðaþjónustu sem Samtök …

Samtök ferðaþjónustunnar hafa skilað umsögn til forsætisráðuneytisins um áform um atvinnustefnu Íslands til 2035, sem kynnt voru í Samráðsgátt stjórnvalda 11. ágúst. …

Eitt ár er þar til Íslendingar upplifa almyrkva á sólu í fyrsta sinn síðan 1954. Um sögulegan atburð er að ræða því …

Evrópusambandið hefur undanfarin ár unnið að rafrænu skráningarkerfi ferðamanna sem ferðast inn fyrir sameiginleg landamæri Schengen svæðisins – svokölluðu Entry/Exit System(skammstafað EES). …