Fundir faghópa – dagskrár

FUNDIR FAGHÓPA – dagskrár

Radisson Blu Hótel Sögu  //  Fundasalir á 2. hæð

Þriðjudaginn 20. mars 2018 kl. 13.30 – 17.00.

 

Afþreyinganefnd

13.30  //  Verkefni síðasta starfsárs: Arnar Már Ólafsson, formaður afþreyinganefndar

13.45  //  Erindi:

 • Ný tilskipun um persónuvernd – hvað þurfa afþreyingafyrirtæki að hafa í huga?
  Lena Markúsdóttir og Ingvi Snær Einarsson, lögmenn hjá LEX
 • Frumvarp um pakkaferðir – hver verða áhrif  á ferðaþjónustufyrirtæki?
  Heimir Skarphéðinsson, lögfræðingur atvinnuvegaráðuneytisins

15.00  //  Kaffihlé og markaðstorg

15.30  //  Almennar umræður, ályktanir og kosning í afþreyinganefnd

 

Bílaleigunefnd

13.30  //  Verkefni síðasta starfsárs: Þorsteinn Þorgeirsson, formaður bílaleigunefndar

13.45  //  Erindi:

 • Kynning á skýrslu um endurskoðun skattlagningar ökutækja og eldsneytis
  Benedikt S. Benediktsson, sérfræðingur hjá fjármálaráðuneytinu
 • Hvenær verður hægt að hlaða 2.000 rafbíla í einu á Keflavíkurflugvelli og hvað þarf til?
  Bjarni Már Júlíusson, framkvæmdastjóri ON
 • Lofslagsmarkmið í samgöngum – hver er stefna stjórnvalda?
  Helga Barðadóttir, sérfræðingur hjá umhverfisráðuneytinu
 • Pallborð með framsögumönnum

15.00  //  Kaffihlé og markaðstorg

15.30  //  Almennar umræður, ályktanir og kosning í bílaleigunefnd

 

Ferðaskrifstofunefnd

13.30  //  Verkefni síðasta starfsárs: Unnur Svavarsdóttir, formaður ferðaskrifstofunefndar

13.45  //  Erindi:

 • Stefna um aðgengi ferðmanna og gjaldtöku í Vatnajökulsþjóðgarði
  Valbjörn Steingrímsson, fjármálastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs
 • Stefna um aðgengi ferðamanna og gjaldtöku í Þingvallaþjóðgarði
  Einar Á. E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum
 • Umferð hópbifreiða í Reykjavík – hvernig hefur gengið og hvað næst?
  Þorsteinn R. Hermannsson, samgöngustjóri Reykjavíkurborgar

15.00  //  Kaffihlé og markaðstorg

15.30  //  Almennar umræður, ályktanir og kosning í ferðaskrifstofunefnd

 

Flugnefnd

13.30  //  Verkefni síðasta starfsárs:  Herdís Anna Þorvaldsdóttir, formaður flugnefndar

13.45  //  Erindi:

 • Kynning á áfangaskýrslu starfshóps um framtíð Reykjavíkurflugvallar
  Hreinn Loftsson, formaður, Linda Gunnarsdóttir og Róbert Guðfinnsson
 • Umræður um þróun innanlandsflugs

15.00  //  Kaffihlé  og markaðstorg

15.30  //  Almennar umræður, ályktanir og kosning í flugnefnd

 

Gististaðanefnd

13.30  //  Verkefni síðasta starfsárs: Birgir Guðmundsson, formaður gististaðanefndar

13.45  //  Erindi:

 • Hvernig verður gististaður framtíðarinnar m.t.t. sjálfvirkni?
  Benedikt Magnússon, KPMG
 • Hvernig geta gististaðir mælt kolefnisspor sitt?
  Þorsteinn Svanur Jónsson, viðskiptastjóri hjá Klöppum

15.00  //  Kaffihlé og markaðstorg

15.30  //  Almennar umræður, ályktanir og kosning í gististaðanefnd

 

Hópbifreiðanefnd

13.30  //  Verkefni síðasta starfsárs: Rúnar Garðarsson, formaður hópbifreiðanefndar

13.45  //  Erindi:

 • Erlend hópbifreiðafyrirtæki – hver er stefna stjórnvalda í skattskyldu og skráningu starfsmana?
  Bjarnheiður Gautadóttir, lögmaður hjá velferðaráðuneytinu
  Hlynur Ingason, lögmaður hjá fjármálaráðuneytinu

15.00  //  Kaffihlé og markaðstorg

16.40  //  Almennar umræður, ályktanir og kosning i hópbifreiðanefnd

 

Veitinganefnd

13.30  //  Verkefni síðasta starfsárs: Þráinn Lárusson, formaður veitinganefndar

13.45  //  Erindi:

 • Hvernig geta tölulegar upplýsingar nýst í áætlanagerð?
  Þórir Erlingsson, lektor háskólans á Hólum
 • Upplýsingar um rekjanleika matvæla – hver er skylda veitingamanna?
  Oddný Anna Björnsdóttir, sérfræðingur hjá Matarauð Íslands

15.00  //  Kaffihlé og Markaðstorg

15.30  //  Almennar umræður, ályktanir og kosning í veitinganefnd