Aðalfundur SAF 2018

[:IS]

– Fer fram 20. – 21. mars á Radisson Blu Hótel Sögu

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar fer fram fram í Reykjavík miðvikudaginn 21. mars 2018 á Radisson Blu Hótel Sögu. Í kjölfar aðalfundarins fer Ferðaþjónustudagurinn 2018 fram í Silfurbergi í Hörpu.
Venju samkvæmt fara fagnefndarfundir fram daginn áður, eða þriðjudaginn 20. mars á Radisson Blu Hótel Sögu.
Dagskrá fundanna verður kynnt er nær dregur.
Félagsmenn í Samtökum ferðaþjónustunnar eru hvattir til að taka dagana frá![:]

Tengdar fréttir

Menntadagur atvinnulífsins 2026 fer fram miðvikudaginn 11. febrúar kl. 13:00-16:00 á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni „Framtíðin kallar. Er menntakerfið að hlusta?“ …

Hópmálsókn evrópskra hótela gegn Booking.com hefur nú verið lögð formlega fram fyrir dómstól í Amsterdam. Málið snýr að kröfum um skaðabætur vegna …

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar 2026 fer fram fimmtudaginn 26. mars á Hilton Reykjavík Nordica. Skráning á aðalfundinn og nánari dagskrá verður kynnt er nær …

Ferðaþjónustuvikan 2026 fór fram dagana 13.-15. janúar sl. en þar er áhersla lögð á að auka vitund um mikilvægi ferðaþjónustunnar, sem og …

Okkur Íslendingum finnst gaman að lifa og njóta. Við viljum fara út að borða með vinahópnum, skjótast í rómantíska helgarferð innanlands með …

Við upphaf Ferðaþjónustuvikunnar 2026 hittust um 150 konur í ferðaþjónustu í glæsilegu heimboði Íslandshótela á Fosshótel Reykjavík. Þar voru samankomnar konur víðsvegar …